Umbreytandi helgarnámskeið í maí

Umbreytandi helgarnámskeið í maí

10. og 11. maí, 2019

DAGSETNING:  10. og 11. maí, 2019, föstudagur og laugardagur.

VERÐ: 29.900.-

Retreat í núvitund, markþjálfun og jóga, með áherslu á líkamsvitund og hreyfingu.

 

Umbreytandi helgarnámskeið 10. og 11. maí, 2019

Breyttu lífi þínu eina helgi i maí og komdu á námskeið með hinum frábæru spænsku Estrellu og Cristinu.

Námskeiðið er stórkostleg sjálfsrækt sem inniheldur jógaæfingar, göngu, heilsumarkþjálfun og hollan mat. Grænar ferðir fóru á námskeið hjá þeim stöllum í október á síðasta ári og heilluðust svo gjörsamlega að ákveðið var að flytja þær inn svo að fleiri mættu njóta. Gjörsamlega ógleymanleg upplifun segja þeir sem hafa farið á námskeið hjá þeim og við tökum svo sannarlega undir það. Námskeiðið fer fram á ensku.

Staður: Heilsa og Spa Ármúla

Tími: 10.maí kl.16:30 -19:00 og 11.maí frá 9:00 til 17:00

Verð: 29.900 kr.

 

Dagskrá

10.maí
        Jóga og heilsumarkþjálfun-
        Jóga (The art of movement)og heilsumarkþjálfun (be the light)

        11.maí
        Ganga í Laugardal
        Jóga (from mountain to water)
        Heilsumarkþjálfun (identity)
        Hádegismatur
        Empower yourself
        Thai-jóga nudd
        Hugleiðsla (connect with your soul)
        Lokaspjall

Estrella Agorreta er ættuð frá Baskahéraði á Norður-Spáni en býr á Mallorca. Hún er heilsumarkþjálfi og hómópati.

Cristina Moragues er jógakennari í Binissalem á Mallorca og rekur Reflexion Arte ásamt Estrellu.

 

STAÐFESTINGAGJALD, 10.000.-

 

 

 

 

 

STAÐGREIÐSLUGJALD, 5% afsláttur, 28.400.-

 

 

 

 

 

 

TIL AÐ FÁ NÁNARI UPPLÝSINGAR EÐA SKRÁ SIG Í FERÐINA,

HAFIÐ SAMBAND MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA
PÓST; info@graenarferdir.is
HRINGJA; 864 1336

Staðfestingagjald
10.000 ISK
Stykki
Staðgreiðslugjald
28.400 ISK
Stykki